2.4.2007 | 09:22
Jess
Ég er komin í páskafrí Er núna bara að horfa á sjónvarpið að gera ekkert, ég ætla kannski að bíða þangað til að það sé alveg öruggt að einhver sé vöknuð svo ég geti spurt eftir einhverri
Núna hef ég ekki hugmynd um hvað ég ætti að skrifa....eða jú Ég er að fara í Ölver með Möggu bekkjarsystur minni Verður örugglega ótrúlega skemmtilegt, ég ætlaði með Yrsu í Vindáshlíð en það komu smá vandræði þannig að hún hætti við, en svo spurði Magga hvort ég nennti í Ölver og ég sagði já
Svo var ég að fá körfubolta í gær, við vorum í Smáralind því að Karen var í afmæli í Veröldinni okkar þannig að ég, mamma og pabbi vorum í Smáranum í tvo klukkutíma, þá fékk ég körfuboltann. Svo bara beint eftir Smáralindina fór ég út í körfubolta
Athugasemdir
Jess, til hamingju með að vera komin í páskafrí og til hamingju með körfuboltann, nú er bara að æfa sig og æfa, þú hefur hæðina til að geta orðið svaka góð Það verður bara gaman í Ölver !!!
bara Maja..., 2.4.2007 kl. 09:43
Já...!Æði að vera komin í páskafríið;p Og til hamingju með körfuboltann!!!Skemmtu þér vel í ssumarbúðonum Ölver;) K.V.Yrsa
Yrsa Ósk í hnotskurn (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 17:16
Ohhh, ég er líka komin í páskafrí Hafðu það rosalega gott!!
Hugarfluga, 4.4.2007 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.